Vinnukvöld hjá krullufólki


Nú er lokaundirbúningur að hefjast fyrir Ice Cup. Við byrjum að vinna með svellið á sunnudagskvöld og eins og venjulega er að ýmsu öðru að hyggja. Krullufólk er því boðað til vinnu á sunnudags- og mánudagskvöld.

Vinsamlega látið Hallgrím vita ef þið getið mætt - nánari upplýsingar um tíma og verkefni fást hjá honum - s. 8400887 eða hallgrimur@isl.is.