Vinnudagur hjá hokkídeild

Næsta sunnudag 27. maí verður vinnudagur hjá foreldrum hokkídeildar sem eru reiðubúnir í niðurif. Við byrjum á slaginu kl. 16.30 en verkefni er einfalt; strípa gámana sunnan við höllina af innanstoksmunum og losa niður allar viðbætur svo hægt verði að fjarlægja þá á mánudag. Verkið ætti ekki að taka nema skamma stund ef margar hendur vinna verkið og gott væri að koma með borvél með sér ef þið eigið en ekki nauðsynlegt.