Víkingar eru Akureyrarmeistara 2016.

Síðasta umferð Akureyrar og Bikarmótsins 2016 var leikin sl. mánudag.  Skemmst er frá því að segja að Víkingar rassskelltu Ice Hunt 13–2 og Freyjur rúlluðu yfir Garpa 6-3.  Freyjur og Víkingar urðu þá efst og jöfn að stigum en sökum innbyrðisviðureigna voru það Víkingar sem stóðu uppi sem Akureyrarmeistarar.  Til hamingju með það Víkingar.  Sjá má upplysingar um skor og fl. hér.

Verðlaunaafhending vegna verður haldin á áramótamótinu sem haldið verður 30. des. n.k.

Gleðileg jól.