Vikan 30. apríl - 5. maí og æfingar fyrir vorsýningu

Vegna Ice Cup krullumótsins höfum við engan ís þessa viku og því eru einungis nokkrar afís-æfingar í staðinn, nálgast má afís-æfingaplanið hér. Það er síðan örlítið breytt tímatafla fyrir æfingarnar sem eftir eru af maí. Þá eru sérstakir tímar til að æfa fyrir vorsýninguna því þar sem vorsýningin í ár er ekki með sama sniði og undanfarin ár þarf að blanda hópunum vel saman en þá tímatöflu má nánlgast hér.