Viðtal við Mörtu Maríu og Aldísi Köru í Taktíkinni á N4

Íþróttaþátturinn Taktíkin á sjónvarpsstöðinni N4 tók listhlaupadrottningarnar okkar þær Mörtu Maríu Jóhannesdóttur og Aldísi Köru Bergsdóttur í viðtal í vikunni. Sjón er sögu ríkari en viðtalið má sjá hér.