Vetrarstarfið hefst í dag hjá listhlaupadeildinni/Æfingabúðum sumarsins lokið

Vetrarstarf Listhlaupadeildarinnar hefst í dag samkvæmt tímatöflu sjá hér Ítarlegri æfingatafla með afísæfingum verður birt fljótlega. Minnum jafnframt á að opnað hefur verið fyrir skráningar í Nóra og afsláttur er veittur ef skráð er fyrir 1.9. Afslátturinn kemur sjálfkrafa inn við skráningu. Upplýsingar um æfingagjöld er að finna hér

Við þökkum öllum iðkendum sem tóku þátt í æfingabúðum sumarsins sem voru stífar en skemmtilegar.

Hlökkum til að sjá ykkur á skautum í vetur