Úthlutunar athöfn úr Minningarsjóði frestað til laugardags

Úthlutunar athöfn úr Minningarsjóði Magnúsar Einars Finnssonar sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Athöfninni er frestað til laugardagsins 27. janúar kl 15.00 í fundarherbergi Skautahallarinanr. Vonandi hefur þessi breyting engin óþægindi í för með sér.

Stjórn Minningarsjóðs Magnúsar Einars Finnssonar