Úrtaka fyrir landslið kvenna í íshokkí

 

Frétt af vef ÍHÍ: 

Úrtaka (tryout) fyrir landslið kvenna fer fram dagana 30.-31. ágúst nk á Akureyri.

Dagskráin er eftirfarandi:

Föstudagur 21.15-22.15 - ísæfing 1
Laugardagur 10.00-10.55 - ísæfing 2
Laugardagur 11.15-12.15 - þrekpróf
Laugardagur 17.15-18.45 – ísæfing 3

Allar þær konur, þrettán ára og eldri, sem hafa áhuga á að taka þátt eru velkomnar. 

Vinsamlegast sendið inn þátttökutilkynningu inn á ihi@ihi.is sem fyrst en þar er einnig svarað frekari spurningum um úrtökuna.

HH