Uppskeruhátíð ÍTA

Í dag 28. des kl. 16:00 verður hið árlega hóf þar sem veitt verða verðlaun og viðurkenningar til þeirra sem hafa orðið íslandsmeistarar á árinu. Einnig verður tilkynnt hver hlýtur titilinn íþróttamaður Akureyrar árið 2005. Allir íslandsmeistarar SA á árinu eru að sjálfsögðu velkomnir.