Árshátíð íshokkídeildar SA

Hokkídeild SA hélt árshátíð sína þann 4. maí s.l. Það voru 123 sem fögnuðu saman tímabilinu, leikmenn frá u14 og upp úr, foreldrar og félagsmenn. Árinu var fagnað með góðum mat frá Vitanum Mathúsi og skemmtilegum myndbrotum úr leikjum vetrarins voru sýnd. Að lokum var verðlaunaafhending til einstaklinga eins og sjá má hér að neðan. Við óskum verðlaunahöfum til hamingju og bíðum spennt eftir nýjum hokkívetri.

U14

Mestu framfarirnar: Finnur Bessi Finnsson

Vinnuhesturinn: Mikael Darri Eiríksson

Unsung Hero: Fjölnir Sigurjónsson

3 x Bestu fyrirmyndirnar: Sólrún Assa Arnardóttir (Víkingar), Askur Ari Reynisson (Jötnar), Aníta Júlíana Benjamínsdóttir (Garpar)

Mikilvægasti leikmaðurinn: Eyþór Atli Rúnarsson

Brynjuís/gjafabréf: Ólafur Steinþór Ragnarsson

 

U16 

Mestu framfarirnar: Arna Sigríður Gunnlaugsdóttir

Vinnuhesturinn: Gabríel Snær Benjamínsson

Unsung Hero: Kolbrún Björnsdóttir

2 x Bestu fyrirmyndirnar: Bjarki Þór Jóhannsson(Víkingum), Aron Gunnar Ingason (jötnum)

Mikilvægasti leikmaðurinn: Stefán Darri Guðnason

 

U18

Mestu framfarirnar  - Ólafur Baldvin Björgvinsson 

Besta fyrirmyndin  - Ormur Karl Jónsson

Mikilvægasti leikmaðurinn  - Uni Steinn Sigurðarson

 

MFL KK

Mestu framfarirnar  - Matthías Már Stefánsson 

Besta fyrirmyndin  - Gunnar Aðalgeir Arason

Mikilvægasti leikmaður tímabilsins  - Jóhann Már Leifsson

 

MFL KVK

Mestu framfarirnar – Magdalena Sulova

Besta fyrirmyndin – Herborg Rut Geirsdóttir

Mikilvægasti leikmaður tímabilsins  - Gunnborg Petra Jóhannsdóttir

Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar - Berglind Rós Leifsdóttir

 

Hæfileikaríkir efnilegir yngri leikmenn:

Jakobs-bikarinn = markmaður 2023 – Sigurgeir Bjarki Söruson

Ingvars-bikarinn = varnarmaður 2023 - Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir

Söruh-bikarinn = sóknarmaður 2023 - Amanda Ýr Bjarnadóttir

Jóns Gísla-bikarinn = þjálfari 2023 - Atli Sveinsson

 

Önnur verðlaun

Ollýjar-bikarinn = sjálfboðaliði 2023 - Sólveig Hulda Valgeirsdóttir 

Nr13-bikarinn = leiðtogi 2023 - Ingi Snorri Bjarkason 

Ara-bikarinn = ómetanlegur 2023 - Jóhann Þór Jónsson (nýr bikar í ár)

Leibba-bikarinn = þýðingarmikill 2023 - Rósa Guðjónsdóttir (nýr bikar í ár)

Á myndina vantar Rósu Guðjónsdóttur