Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíðin tókst mjög vel og skemmtu allir sér vel, stelpurnar röðuðu i sig gómsætum pizzum og toppuðu þetta með nammiveislu. Á hátíðinni voru fimm skauturum veitt verðlaun fyrir að vera fyrimyndar skautarar í alla staði og þeir eru Harpa Lind Hjálmarsdóttir, Margrét Guðbrandsdóttir, Emilía Rós Ómarsdóttir, Aldís Ösp Sigurjónsdóttir og Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir. Sérstök heiðursverlaun voru veitt fyrir íþróttakonu ársins og var það Karen Björk Gunnarsdóttir sem fékk þann titil. Þá er þessum skautavetri lokið og hefjast sumar-afísæfingar 6 júní, minni á að það þarf að skrá sig á helgamargretclarke@gmail.com. Skráning í æfingarbúðirnar sem hefjast 9 ágúst eru enn í gangi, tímatafla er komin inn á heimasíðu (í linkunum vinstra megin), sendið skráningu á ruthermanns@hive.is fyrir 15 júní.