Uppfærð dagskrá fyrir æfingabúðir m.fl og 95+

Sælir strákar!

Hér er uppfærð dagskrá fyrir m.fl. og 95+ æfingabúðirnar í næstu viku. Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda mér tölvupóst hockeysmiley@gmail.com eða sms í gsm: 8681640.

23-27. ágúst

17:15 MÆTING

17:25-18:25 afís

18:45-20:00 ísæfing

       20:00-20:30 teygjur og sturta

20:30 Búið

 Í ágúst verður boðið upp á eftirfarandi

-          Þrjár ísæfingar í viku í þrjár vikur, mán. mið. og fös. kl: 21.00.  Fyrsta æfing (open ice scrimmage) er 9. ágúst. Verð: 5000 kr. óháð fjölda æfinga sem mætt er á.

-          Bara æfingabúðir: 10.500kr

-          Pakkatilboð, æfingabúðir + 9 æfingar með m.fl. (Open ice scrimmage) 13.000kr

 reikn. 0162-05-269868 kt: 630295-2709