Toppslagur í Hertz-deild karla á þriðjudag

Það verður toppslagur í Hertz-deild karla á þriðjudag þegar SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Akureyri kl: 19:30. SA Víkingar sitja í eftsta sæti deildarinnar en aðeins 2 stig skilja liðin að svo toppsæti Hertz-deildarinnar er í húfi. Selt verður inn í tvö 50 manna hólf.