Til iðkenda!

Þjálfarar vilja minna iðkendur á að mæta ALLTAF 30 mínútum fyrir hvern ístíma til að hita upp.  Það er bráðnauðsynlegt að hita upp til að fyrirbyggja meiðsli og hita líkamann upp, það er líka staðreynd að góð upphitun hefur mikil áhrif á framfarir.