Þrekæfingar hjá Hóffu!

Þrekæfingarnar hjá mér verða því miður ekki fleiri í vor vegna annara verkefna.

En endilega verið dugleg að fara eftir planinu ykkar og endilega skrifiði æfingadagbók, það er gaman að fylgjast með hvað við erum dugleg. :-)

Fylgist líka með heimasíðunni hvenær Helga byrjar með sínar afísæfingar.

Takk fyrir skemmtilegar æfingar

kv. Hóffa