Þeir sem vilja panta félagspeysur hafi samband

 Nú stendur til að panta félagspeysur. Þær eru frá 66° Norður og eru úr powerstretch flís, rauðar fyrir stelpurnar en svartar fyrir strákana. Peysurnar eru merktar með logo-i skautafélagsins. Til að finna réttu stærðina er hægt að fara niðrí 66° Norður á Glerártorgi og máta og senda síðan pöntun á netfangið jona@nordlenska.is fyrir föstudaginn 4. febrúar nk. Einning er hægt að fá skautabuxur frá 66° Norður sem eru svartar og úr powerstretch. 

Peysur:Barnastærð 92-164: kr. 6.700, Fullorðins xs-xl: kr. 10.900 

Buxur:Barnastærð 92-164: kr. 4500,  Fullorðins xs-xl: kr. 7100 

Besta kveðja, Jóna