Tap í lokaleik Jötna

Mynd: Ásgrímur Ágústsson (14.12.2013)
Mynd: Ásgrímur Ágústsson (14.12.2013)


Jötnar töpuðu fyrir Fálkum, 1-3, í lokaleik sínum í deildarkeppni Íslandsmótsins í íshokkí karla í kvöld.

Mörk/stoðsendingar
Jötnar
Birgir Þorsteinsson 1/0
Refsimínútur: 20
Varin skot: 10

Fálkar
Baldur Líndal 1/1
Sölvi Atlason 1/1
Daníel Melstað 1/2
Refsimínútur: 6
Varin skot: 18

Þetta var lokaleikur Jötna í deildarkeppninni. Liðið endaði í 4. sæti yfir heildina, en næst efst af B-liðunum (Húnar, Jötnar, Fálkar). Jötnar unnu fimm leiki af fimmtán, töpuðu einum eftir framlengingu og níu leikjum að auki.

Atvikalýsing