Sýningar á hokkíleikjum

Elísabet Sævarsdóttir.  Ljósm. Ásgrímur Ágústsson
Elísabet Sævarsdóttir. Ljósm. Ásgrímur Ágústsson

Þessar sýningar eru skemmtileg viðbót við hokkíleikina sem áhorfendur kunna vel að meta, auk þess sem þetta eykur reynslu skautaranna að koma fram fyrir áhorfendur.

Í gærkvöldi á leik Jötna og Húna skautaði hin 12 ára gamla Elísabet Sævarsdóttir og Ásgrímur Ágústsson festi allt á filmu eins og honum einum er lagið.