Svellið til leigu um helgina

Ef einhverjir hafa áhuga þá er hægt að leigja svellið á laugardag frá kl.16:15 til 23:00 eða sunnudag frá 16:15 til 21:00.

Leiguverðið er 10.000 fyrir eina klukkustund og 20.000 fyrir tvo tíma eða lengur. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Söru á netfangið hockeysmiley@gmail.com  eða hringja í síma 868 1640.