Styttist í krulluveturinn - Talning

Þó enn sé ekki komin dagsetning á fyrsta krullutímann er þetta aðeins að lifna við.  Byrjum á talningu í Bónus, laugardaginn 29 ágúst kl. 18:00. Þeir vilja endilega hafa þennan frábæra talningahóp með sér. Áhugasamir hafi samband við meistara Davíð.