Styrkur frá Velferðarsjóði barna

Listhlaupadeildin fékk smá styrk frá Velferðarsjóði barna til að niðurgreiða eða veita efnaminni fjölskyldum tækifæri að senda barnið/börnin sín í skautabúðir og/eða í skautaskólann.

Umsóknir um styrk skulu berast skriflega á póstfangið josasigmars@gmail.com fyrir 15.júlí.

Tekið skal fram í umskókn nafn barns/barna, kennitala, hvort sé verið að sækja um fyrir skautabúðir eða skautaskólann,  nafn forráðaraðila og sími.

Öllum umsóknum verður svarað

Stjórnin