StóraBarnamótið - 140 þáttakendur - OfsaFjör í Höllinni

en það er barnamót 5., 6. og 7.flokks þar sem um 50 krakkar koma norður frá Birninum og um 20 frá SR en fyrir hér í bænum eru um 70 svo að þetta telur um 140 börn. Það verður byrjað að spila á laugardagsmorguninn kl.7,40 og verður spilað stanslaust til 19,00 og svo aftur frá 7,40 á sunnudagsmorgninum til 13,00 þegar slúttað verður með PIZZA veislu fyrir allt liðið. DAGSKRÁ mótsins má lesa hér.