Stóra Barnamótið um helgina í Skautahöllinni

Um helgina fer fram Stóra Barnamótið í íshokkí hér í Skautahöllinni á Akureyri. Athugið að lokað verður fyrir almenning á laugardag vegna mótsins. Keppt er í 5, 6 og 7. flokki en leikið verður á laugardag frá kl 8.00 til 19.05 og á sunnudag frá kl 8.00-12.45. Hér má sjá dagskrá mótsins.