Stjórn Krulludeildar skiptir með sér verkum

Stjórn Krulludeildar hefur haldið sinn fyrsta fund eftir aðalfund og skipt með sér verkum.

Stjórnin er þannig skipuð:

Hallgrímur Valson formaður (kosinn á aðalfundi)
Ólafur Hreinsson varaformaður
Svanfríður Sigurðardóttir ritari
Davíð Valsson gjaldkeri
Ólafur Númason meðstjórnandi
Gísli Kristinsson varamaður
Sævar Sveinbjörnsson varamaður