Sparisjóðsmót

28. október n.k. verðum við hjá Listhlaupadeildinni með innanfélagsmót tileinkað Sparisjóð Norðlendinga sem eru styrktaraðilar mótsins. Nánari upplýsingar koma fljótlega um keppendur og fleira.