Skráningar á haustönn 2015

Búið er að opna fyrir skráningu á haustönn 2015 inni á iba.felog.is . Skráningu þarf að vera lokið fyrir 15. september. Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband með því að senda póst á formadur@listhlaup.is

Upplýsingar um æfingagjöld er að finna hér vinstra megin á síðunni.