Skiptimarkaður

Skiptimarkaður,,,,,,Nú er komið að því, við ætlum að vera með skiptimarkað

 á hokkídótinu okkar.  Það eru fullt af geymslum fullar af gömlu hokkídóti sem vert er að nýta.  Endilega takið til í geymslunum og mætið næsta sunnudag 5. nóvember kl. 11 með dót sem þið viljið selja.  Skiptimarkaðurinn verður svo opinn frá kl. 12-14 sama dag.

 

Með von um að sem flestir láti sjá sig og nýti sér þetta einstaka tækifæri.

Foreldrafélag SA

Ps. Hægt er að hafa samband við Herdísi í síma 848-5140