Skautaskóli

Krakkar athugið!

Skautaskóli fyrir börn fædd árið 2003 og fyrr. Verður dagana 8, 10, 13, 15 og 17. Ágúst frá  kl:15:00-16:30. Frábært tækifæri fyrir hressa krakka að leika sér á skautum að sumri til! Góð hreyfing, skemmtilegir leikir og góð þjálfun á skautum.  Verð 5.500. krónur. Innritunarupplýsingar. Allý Halla allyha@simnet.is s:895-5804.

Hlökkum til að sjá sem flesta, stráka og stelpur.

 

Stjórn Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar.