Skautanámskeið

KRAKKAR  ATHUGIÐ
Skautanámskeið fyrir krakka sem voru að æfa síðasta vetur og/eða ætla að æfa í vetur.Skautanámskeið verða í sumar, dagana
5. 6. 8. 11. 13. og 15. ágúst kl. 16:30 - 18
Frábært tækifæri fyrir þá krakka sem vilja æfa sig á skautum fyrir veturinn.
Verð kr. 6.000.-