Skautahöllin - panorama


Eins og menn vita er Sigurgeir mikill áhugamaður um ljósmyndun. Hann ákvað að gera tilraun með myndatökur í Skautahöllinni, tók 90 myndir og notaði svo sérstakt forrit til að setja myndirnar saman í eina "mynd" þannig að þegar hún er opnuð er hægt að fara upp og niður, til hliðanna og þysja inn og út að vild og skoða alla skautahöllina eins og hún sést frá miðjunni á svellinu. Smellið hér til að skoða afraksturinn.