Jötnar fá Húna í heimsókn í kvöld

Mynd: Sigurgeir Haraldsson (20.11.2012)
Mynd: Sigurgeir Haraldsson (20.11.2012)


Í kvöld, þriðjudagskvöldið 26. febrúar, fer fram einn leikur á Íslandsmóti karla í íshokkí.

Jötnar og Húnar mætast og hefst leikur liðanna kl. 19.30. Þetta er næstsíðasti leikur Jötna í deildarkeppninni þetta árið. 

Tölfræði mfl. kk (ÍHÍ)