SA Víkingar - SR þriðjdudag kl. 19.30

SA Víkingar mæta SR í Hertz-deildinni þriðjudaginn 8. október kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri.  SA vann flottan sigur á SR í fyrsta leik sínum í deildarkeppninni og eru jafnir Birninum/Fjölni að stigum í efsta sæti deildarinnar. Sjoppan verður opin á sínum stað með kaffi og með því, aðgangseyrir 1000 kr. frítt fyrir 16 ára og yngri.