SA Víkingar - SR laugardaginn 1. febrúar kl. 19:30

Úr leik SA-SR (mynd: Ási Ljósmyndari)
Úr leik SA-SR (mynd: Ási Ljósmyndari)

SA Víkingar eru sjóðheitir þessa daganna og taka á móti SR næstkomandi laugardag, 1. febrúar kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar eru nú með 6 stiga forystu á toppi Hertz-deildarinnar og hafa unnið 8 af 9 leikjum sínum á tímabilinu. Aðgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Fyllum stúkuna og styðjum okkar lið til sigurs!