SA Víkingar Íslandsmeistarar í Íshokkí 2015

SA Íslandsmeistarar (mynd: Elvar Pálsson)
SA Íslandsmeistarar (mynd: Elvar Pálsson)

SA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki karla í Íshokkí í gærkvöld eftir 7-0 sigur á SR. Þetta var í senn 18. titill SA í þessum flokki. Þetta var einnig þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins á jafn mörgum árum svo þetta tímabil telst því til gullaldar en síðasta gullaldartímabil félagsins var á árunum 2001-2005. Meira síðar.. 

Íslandsmeistarar 2015