Rut Hermannsdóttir nýr formaður

Rut Hermannsdóttir, varaformaður LSA hefur tekið að sér formennsku í deildinni. Ég kveð og þakka fyrir skemmtilegan og lærdómsríkan tíma hjá besta skautafélagi í heimi. Ég verð auðvitað áfram innan handar bæði við mót og annað sem til fellur. Takk fyrir mig.

kv.
Hilda Jana Gísladóttir