Risa hokkíhelgi framundan með heimaleikjum

Það er risastór hokkíhelgi framundan með heimaleikjum. SA Víkingar taka á móti Fjölni á laugardag og stelpurnar mæta kvennaliði Fjölnis á sunnudag. Mætum í stúkuna og styðjum okkar lið til sigurs.
 
🆚 Fjölnir 🕔 laugardag og sunnudag kl. 16:45
🍔Burger fyrir leik og í leikhléi í Miðgarði.
🥪 Ásgarður sjoppan í Skautahöllinni Opin.
🎟 Forsala Miða laugardag: https://stubb.is/events/b8BYPy
🎟 Forsala Miða sunnudag: https://stubb.is/events/oVK10b