Riddarar með „comeback“ eftir 3ja ára fjarveru.

Ferskir Riddarar
Ferskir Riddarar

Gimlimótið 2017 hófst í gær og Riddarar, sem höfðu hvílt sig í 3 ár fyrir mótið, völtuðu yfir Garpa í 1. umferð, 10-3.  Í hinum leik kvöldsins léku Víkingar og Freyjur og enduðu leikar svo að Víkingar unnu 6-5. Ice Hunt sátu hjá í þessari umferð en næsta mánudag fá þeir það verkefni að glíma við Riddarana. Í hinum leiknum eigast við Víkingar og Garpar.  Freyjur sitja hjá í annari umferð.

Skorblað má finna hér.