PAPPÍR - SUMARFRÍ

Ef einhver er að hugsa um að taka pappír til fjáröflunar fyrir skautabúðirnar þá langar mig að byðja þá að gera það núna í maí mánuði. Við verðum svo í sumarfríi í júní og júlí byrjum svo hress í ágúst og þá er hægt að fá pappír aftur.. En látið mig vita áður en þið náið í hann..

PAPPÍR Í SUMARFRÍI Í JÚNÍ og JÚLÍ

kv.  Allý

E.S.  Þið getið líka farið með flöskur og lagt inn hjá listhlaupadeildinni í endurvinslunni og kvittað nafnið ykkar ( nafn barns ) og þið eigið ykkar flöskupening..