Opnunartímar og æfingar með hefðbundnum hætti um helgina

Í ljósi aðstæðna eru komnar fleiri sprittstöðvar í Skautahöllinni. Þá er líka spritt við alla handvaska í húsinu. Við viljum því biðja iðkenndur og gesti um að muna eftir við handþvotti og sótthreinsun. Við þrífum og sótthreinsum alla helstu snertifleti í okkar daglegu þrifum. Opnunartímar almennings og æfingar iðkennda verða með hefðbundnum hætti um helgina.