Opnað hefur verið fyrir skráningar í öllum hópum

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora

 Passa verður að haka við keppnisgjöld hjá þeim sem eru komnir með keppnisréttindi á ÍSS mótum.

Munið afsláttinn ef skráð er fyrir 1. september 2017.

Upplýsingar um æfingagjöld er að finna Æfingagjöld LSA, Veturinn 2016/2017