Okkur þykir rétt að benda ungum strákum og stelpum í SA á þetta

Þjálfaranámskeið 1a, alm. hluti á Akureyri!
Þjálfaranámskeið 1a, alm. hluti verður haldið í íþróttahöllinni á Akureyri 21. og 22. okt. nk.  Námskeiðið gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar og er opið öllum 16 ára og eldri.  Skráning fer fram á skrifstofu ÍSÍ á Akureyri í síma 460-1467 eða netfang vidarsig@isisport.is fyrir fim. 20. okt.  Allar nánari uppl. eru fúslega veittar á skrifstofu ÍSÍ á Akureyri. Þjálfaranámskeið ÍSÍ eru metin til eininga í framhaldsskólum landsins. 

Tekið af heimasíðu ÍSÍ