Nýtt byrjendanámskeið í listhlaup og íshokkí

Nýtt námskeið í listhlaupi og íshokkí hefst 5. nóvember en námskeiðið stendur yfir í 4 vikur - alls 8 æfingar. Verð 5.000 kr. sem gengur upp í æfingagjöld í vetur ef barnið heldur áfram. Æfingarnar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 16.30-17.15. Allur búnaður innifalinn - bara mæta 20 mín. fyrir æfingu. Skráning fer fram hjá Söruh Smiley í hokkí hockeysmiley@gmail.com og Vilborg Þórarinsdóttur í listhlaup formadur@listhlaup.is