Nýir óskráðir iðkendur, muna að hafa skráningarblöðin með á æfingu á morgun

Nú gerum við lokaátak í að allir iðkendur séu skráðir. Þið sem ekki eruð búin að skrá ykkur, skráið ykkur núna með td. tenglinum hér til vinstri (Skráning í félagið) eða með því að senda póst á skraning@sasport.is nú eða bara hringja í Reynir í 660-4888 og munið að vanda upplýsingagjöfina.  Ath. Þeir sem vilja staðgreiða æfingagjöldin er bent á að greiða í gegnum sinn heimabanka hægt er að leggja inn á reikning hokkídeildar SA kt. 630295-2709 reikn nr. 162- 26- 981 og gott er að setja kennitölu iðkanda í skýringu. Allir fá rauða hokkípeysu að lokinni skráningu (byrjendur sem eru á hálfugjaldi þurfa að borga 1000 fyrir peysuna) og eins geta þeir sem vilja fengið úthlutað fríu netfangi á sasport þ.e. ??????@sasport.is þegar skráning er frágengin. Umsókn um netfang má senda á reynir@sasport.is eða bara hringja í Reynir í 660-4888.    Kveðja, Hokkístjórnin