Myndir frá stelpuhokkídeginum

Arndís Eggerz Sigurðardóttir tók margar flottar myndir síðastliðinn sunnudag á Stelpuhokkídeginum. Sjálboðaliðar sem tóku þátt í að gera þennan viðburð að veruleika fá bestu þakkir, og sérstakar þakkir fær Sólveig Gærdbo Smáradóttir fyrir mikla vinnu við að búa til veggspjöld og bæklinga fyrir daginn. 

Hér er myndaalbúm Arndísar á flickr.com - njótið vel.