Lokun Skautahallar

Til að fyrirbyggja allan misskilning verður Skautahöllin lokuð og engar æfingar frá og með miðvikudeginum 26. apríl til og með sunnudeginum 30. apríl. Höllin opnar aftur til æfinga kl. 17. á sunnudag.