Listhlaupadagurinn 2015

Fjör á ísnum á Akureyri á listhlaupadeginum 2015
Fjör á ísnum á Akureyri á listhlaupadeginum 2015

Mikið líf og fjör var á ísnum. Þjálfararnir okkar ásamt iðkendum buðu upp á kennslu, þrautabrautir og frjálsan leik.

Við í stjórn LSA þökkum öllum sem lögðu leið sína í höllina fyrir komuna og vonum að við sjáum sem flesta á æfingum hjá okkur í vetur. Einnig þökkum við iðkendum, foreldrum og þjálfurum fyrir aðstoðina án ykkar hefði dagurinn ekki orðið svona flottur.