Leikir helgarinnar

Leikir helgarinnar við Narfa verða á föstudagskvöldið kl. 21.45 og á laugardaginn kl. 17.00 í Skautahöllinni á Akureyri.