Krullan að byrja

Fyrsti krullutíminn verður á mánudaginn n.k. 25. sept. kl.18:20. Krullutímar í vetur verða frá kl. 18:20 til 21:30. Hvetjum alla sem áhuga hafa á að kynna sér íþróttina að mæta og prófa.