Krulla - frestun

Sæl öll. Stjórnin hefur tekið ákvörðun um að fresta krulluæfingum vegna uppgangs Covid. Því verður engin æfing í kvöld.