keppnisferðir

Á fundinum í kvöld var m.a. rætt um keppnisgjöld  á mótum og að hver keppandi greiði sitt keppnisjald sjálfur. Þetta hefur tíðkast í Reykjavík í nokkurn tíma. Keppnisgjald er 2000 krónur fyrir hvern skautara með 1 dans og 3000 krónur fyrir 2 dansa (þ.e. novice og junior). Hægt er að leggja inn á reikning 162-05-268545 í Landsbankanum og tilgreinið kennitölu keppanda. Kennitala Listhlaupadeildar er 510200-3060. Nánari upplýsingar í síma 849-2468 eftir kl. 16:00.